Færsluflokkur: Bloggar

jájá

jájá ég veit löngu kominn tími fyrir nýja færslu fékk 10 komment þrátt fyrir að mamma hafi farið í kommenta leiðangur hehe... gaman að heyra frá ykkur öllum.

Ástæðan fyrir bloggleysi og msn leysi og email leysi er netið. Paul tengdi sína tölvu inná netið og síðan þá hefur það eiginlega ekki virkað. Er að bíða eftir að þetta detti út. Best að nýta það meðan maður getur.

Fór á kanó síðasta sunnudag það var mjög gaman og þreytandi hehe vorum uppgefnar eftir það. Við vorum 4 saman í bát, ég Ann-Katrin, Katie og Philo, allar þýskar og mjög fínar. Hittumst um kvöldið og fengum okkkur ís í Port Washington, sátum við sjóinn og spjölluðum. Mjög næs...

 

Svo er ég bara búin að vera að vinna þessa vikuna, bjargaði Matthew úr tré í gær. Málið er að hann elskar að klifra í trjánum í garðinum og í gær fór hann aðeins of hátt. Hann var úti með vini sínum og mömmu hans sem var að droppa honum heim eftir skólann. Mamman fór heim og Matt kallaði á mig. Ég var nú ekki alveg að fýla þetta þar sem ég er jú frekar hrædd við hæðir og hann var pínu hátt uppi. Hann sagði mér frá stiga sem var bakvið hús og ég gæti sótt hann og þá kæmist hann niður. Ég tékkaði á því en þá sá ég að stiginn var undir sólpallinum og það má guð vita að ég fer ekki þarna undir, veit ekki hvað er þarna. Svo ég náði mér í sólstól bar hann hinu megin við húsið og bjargaði drengnum. Var svona (mjög lítið) frá því að kalla á brunaliðið og láta þá sjá um þetta. hehe vandræðalegt. 

Annars er ég að fá nýtt rúm, því þessi elska sem var hérna á undan mér Devil skildi (einsog áður hefur komið fram ) allt eftir ógeðslegt og pöddur. Og þar voru bed bugs engin undantekning. Við bara vissum ekki af því. Ég var með 60 bit á mér í síðustu viku og flutti mig í gestaherbergið á mánudaginn. Svo bitin eru öll að hverfa... Þau pöntuðu nýja dýnu sem kom á miðv, en þá er ég með svona spes rúm að dýnan passar ekki í það. Verður að sérpanta, þau eru nú ekki alveg á því og ætla að kaupa nýjan gafl sem er synd því þetta er ógeðslega töff, antík og læti... En ég vil heldur vera bug free!   

Veðrið hérna er yndislegt, er ekki að trúa því að það sé október, pínu kalt á morgnana en svo er brennandi hiti um 10 leytið. Í gær var 29°hiti og ég þurfti að labba útum allt hehe var að deyja!Ætla einmitt að kíkja á ströndina á eftir í smá stund, þó það sé ekki tan veður þá ætla ég bara að sitjaþar og hafa það kósý..

Er ein heima núna, fólkið fór til Pennsilvania til að hitta afa og ömmu, ég var ekki alveg að nenna því því ég fýla ömmu ekkert mikið. Þau fara hvort eð er aftur í vetur þangað og þá fer ég með. Hitti stelpurnar í gær, fórum á Green's aftur hehe og vorum þar, hitti þýsku stelpurnar og eina brasilíska, er að vinna í myndunum pabbi ætlaði að taka í gær en æji gleymdi því.

Komst svo að því að það eru 3 íslenskar stelpur í usa núna sem aupair, kannski maður hringi og hitti þær í ny? 

Ætla ekki að hafa það lengra í bili en setti inn myndir frá kanónum örfáar reyndar en hei!

 

hædí 


Green's

Spurning um nýja færslu? Er samt ekki alveg nógu sátt með kommentin. Vil fá allavega 10 komment við næstu færslu og bara eitt á mann.

Enginn skóli í dag svo ég er að spá í að fara í mollið, kíkja á íþróttaföt og kannski joina í gymmið. Kostar bara 20 dollara á mán og ótakmarkað í ljósabekkinn hehe... Ekki slæmt en kannski ekki gott heldur Halo

Eyddi gærdeginum með Richelle, hún var að vinna og ég hjálpaði henni aðeins. Fórum á gyðinga carnival, gaman fyrir krakkana. hehe hún er með 4 ára stelpu og 13 mánaða strák. Get svo svarið það að strákurinn leit út einsog michelin barnið. Vá hann var svo stór... Fórum svo í bíltúr um port washington meðan krakkarnir sváfu og svo heim til hennar. Hjálpaði henni að gefa krökkunum bað, ehh eða baðið er svona meira eins og sundlaug. 2m x 2,4m krakkarnir löbbuðu bara um og syntu og ég veit ekki hvað! Munur að vera ríkur hehe... Get allavega sagt að ég hafið farið inní master baðherbergið hjá General Manager hjá the Jets. ekki slæmt held ég! 

Helgin var góð, á föstudaginn fórum við á Green's sem er írskur pöbb. Stelpurnar hanga mikið þarna og er ég búin að koma alloft þangað. Tja allavega 3 sinnum síðustu 3 daga! Vorum þar til 2 á föstudaginn. Ég fór að spjalla við einn strákinn þarna, hann er nýútskrifaður úr Oxford og vinnur hjá Morgan & Stanley sem government bond trader. Ekki svo slæmt. En sá hann aftur á laugardaginn þegar hann kom með vinum sínum. Fór að tala við vin hans sem var ekki svo slæmur. Sjáum til hvað verður hehe... Á laugardaginn gerði ég einnig mitt fake ID lol komin með svoleiðis þarf bara að tjékka hvort það virki ekki örugglega! 

 Þarf að skrifa ritgerð í næstu viku endilega hjálpið mér með hugmyndir því ég er eiginlega alveg strand. verkefnið er semsagt:

Essay that identifies a public policy issue that concerns a nonprofit prganization.(one with which you are affiliated or one whose mission interest you) How does that issue affects your organization. What might be gained or lost from government action? 

plísplísplís ef þið ætlið að kommenta(sem þið verðið að gera ef þið viljið nýtt blogg, þá kommentið á þetta snúllur) 

Var að fá mail frá counsellorinum. Ég er víst að fara að kæjakast á sunnudaginn, jei hljómar spennandi hehe verð samt að reyna að drukkna ekki haha... 


This is the most beautiful breakfast I´ve ever had

Þetta sagði litli snúðurinn minn í morgun og knúsaði mig. Ég semsagt galdraði fram úr erminni 9 pönnukökur 6 jarðaber og slatta af sýrópi. Og allt á 55 sek, ekki slæmt? 

Annars gengur lífið sinn gang hérna á Locust Place. Matthew fer í skólann alladaga nema næstu 2. Það er semsagt nýtt ár hjá gyðingum, það eru svo margir gyðingar í NY að þeir halda uppá þeirra háðtíðadaga líka og gyðingar hafa sjúklega marga hátíðadaga. Charlotte er sami litli prakkarinn en samt svo mikil prinsessa. Hún er farin að tala miklu meira en hún gerði þegar ég kom. Hvað segir ykkur það um stelpu og framtíðina þegar fyrsta oðrið sem hún sagði var shoe... Hún stækkar um skóstærð á 3 mánaða fresti en á samt 15 pör!

Á laugardaginn keyrði ég í fyrsta skipti til Manhasset, bær sem er í 20 min fjarlægð frá mér, hitti franska stelpu sem heitir Izabelle, fórum í mollið og ME LIKE! á eftir að eyða ófáum aurunum þar get ég sagt ykkur. Þaðan keyrði ég svo alein heim og viltist ekki. JEI! Átti að byrja að vinna klukkan 6 en það var enginn heima, Paul's vinnupartý var um daginn og þau voru öll þar. Svo kom Tina heim með Char og sagði að hún nennti ekki aftur í partýið og ég ætti bara að fara, þegar Paul kom heim var hann orðinn soldið pínu mikið léttur og fór að segja mér hvernig innri manneskja ég væri, ég ætla ekkert að fara útí það. Getum bara sagt að ég sé ennþá að stríða honum á þessu.

Ég fór svo með honum í partýið og skemmti mér mjög vel, lennti í heitri umræðu um gettó, þrælahaldið og menntunarkerfi bandaríkjanna sem var mjög áhugavert. Paul drakk ennþá meira og var orðinn mjög skemmtilegur í lokinn haha...

Á sunnudaginn fór ég inní Manhattan, við skoðuðum Times square, broadway, fórum í skoðunarferð um Sameinuðu þjóðirnar og keyptum okkur svo kvöldmat löbbuðum í Central Park og borðuðum þar.  Central Park er ekkert smá flottur garður, með tívólíi og tjörnum og klettum og ég veit ekki hvað! Risastór og neðar en borgin, umkringdur trjám svo þú heyrir ekkert í umferðinni, ef þú lokar augunum er einsog þú sért uppí sveit að hlusta á fuglana! æði. Tókum svo lestina heim.

Á mánudaginn fór ég aftur inní borgina, var að byrja í skólanum. haha það var fyndið. Allir í bekknum eru svona þvílíkt alvarlegir og fullorðnir lögfræðingar og nanana ein konan var frá frakklandi og bjó til sápuóperu þar um mansal, sýndi SÞ það og vinnur núna fyrir sþ gegn mansali! ekkert lítið það. Þarf að skila 3 ritgerðum og einu stóru lokaverkefni. Veit nú ekki samt alveg hvort ég ætla að skila öllu þar sem ég er ekki að fá neina einkunn fyrir þetta sé til.

Svo fékk ég herbergið mitt í gær, jei. Gwenda fór semsagt á fimmtudaginn í síðustu viku en skildi allt eftir ógeðslega skítugt og pöddur og allur pakkinn. Sprengdum eiturbombu fyrir pöddurnar og hentum mest öllu dótinu. Fórum svo í Target og keyptum nýtt á rúmið og fleira. Kom mjög skemtilega út, verð að taka myndir af því og setja inn þegar herbergið er klárt!

 

Læt þetta duga í bili!

hædí 


Jei

Nýtt blogg, er ekki alveg að standa mig í þessu. Haha, er svosem ekki að gera neitt merkilegt. Aupair fundurinn gekk vel. Við ræddum um skólana þar sem allir þurfa að taka námsskeið. Ég er næstum því búin að ákveða að taka kúrs á Manhattan. Er að spá í að taka: Advocacy, Public Policy, and Social Change endilega kíkið á það: http://ceregistration.newschool.edu/register/index.cfm?deptcode=NMGT&semesterpick=200710

 Þarf að hringja þangað og spurjast aðeins fyrir en það er ekki slæmt að hafa afsökun til að fara inná Manhattan í hverri vikur hehe...

Á föstudaginn fór ég ásamt Gwendu á Greens sem er írski barinn. Það var mjög fínt, við spiluðum pool við einhverja gaura. Fyrst 2 svertingja og svo 2 aðra. Fyndið að þegar við vorum að spila við svertingjana þá vorum við náttlega að tala við þá. Annar hét Troy og ég man ekki hvað hinn hét. Allavega hinn gaurinn átti kærustu sem var þarna í kringum okkur. Þegar leikurinn var búinn var Troy alltaf að snurfusast í kringum okkur. Svo þegar við vorum að fara þá komu báðir gaurarnir og knúsuðu okkur bless. hehe... Við löbbuðum svo út og inní bíl

Þegar við vorum komnar inní bíl kom allt í einu bíll uppað okkur og Gwenda fer út að tala við stelpuna. Þetta var þá kærasta hins gaursins. Hún byrjaði að öskra og skammast. Var að tala um að hún ætti að halda sig frá fráteknum strákum. Hún myndi aldrei gera svoleiðis og hún ætti að skammast sín og ég veit ekki hvað og hvað. Gwenda fór að gráta og sagðist eiga kærasta og hún myndi aldrei gera neitt til að storka því. Ég sat inní bíl að deyja úr hlátri! Þangað til ég sá kónguló á framrúðunni. Þá öskraði ég og stökk út. Við redduðum því sem betur fer.  

ÆJi leiðinleg saga, svona had to be there held ég. Þetta var svona ekta amerískt drama. En fyndið. Töluðum aðeins meira við gaurana hina sem við spiluðum við, annar þeirra á heima í Queens og ég mun kannski tala við hann aftur, sjáum til.

Annars erum við að fara út að borða í kvöld, Gwenda fer á fimmtudaginn. Kominn tími til held ég.

Annars er ég búin að bæta nokkrum myndum við MV albúmið og búin að skrifa texta undir myndirnar. Endielga kíkið á þær.  

http://picasaweb.google.com/heiojon hehe kristjana mín, þær voru ekki fyrir framan nefið á þér, þetta er allt í lagi. Vildi ekki gefa upp slóðina fyrren ég væri búin að skrifa texta undir þær.

 

yfir og út.

Hædí 


daginn í dag,

Er komin heim frá Martha´s Vineyard. Komum um klukkan 1.30 á sunnudagsmorgun. Vá þetta var erfið ferð... Charlotte sofnaði ekki fyrr en klukkan 11 hún sem er vön að sofna klukkan 7.30 á kvöldin. Matthew sofnaði á öxlinni á mér klukkan 9 svo það var ekkert vesen með hann. Ég sat í miðjunni og þurfti að reyna að sussa á Charlotte en það var ekki alveg að virka. Við misstum reyndar næstum því af ferjunni því við fórum að ná í kvöldmat. 

Á sunnudaginn var ég í fríi sem og reyndar í dag en  um kvöldið fórum við í Dave & Buster´s sem er leikja arcade, við fengum okkur að borða þar og spiluðum nokkra leiki. Hitti stelpu sem heitir Rochelle og er frá Canada. Hún er búin að vera hérna í ár og ætlar að vera fram í apríl. Hún virkaði mjög næs. Við fórum svo á bar sem heitir Green´s og er víst aðalstaðurinn hjá aupair-um. Nýbúin að fá viðvörun frá mömmu fékk ég mér bara sprite. Við fórum svo bara heim að sofa. 

Í dag vaknaði ég klukkan 10 við fuglasöng og birtuna í turninum mínum, fór niður um 11 leytið og fékk þær fréttir að Eileen væri að koma klukkan 12. Hún er semsagt community counsellorinn minn. Virkaði fín en æji Gwenda segir að hún sé soldið löt. Hún spurði spurningar eftir lista og merkti við. Stóð svo upp og fór hehe. Svo er mánaðarlegur fundur á morgun, þar sem allar aupair-arnar á Long Island hittast.
Annað merkilegt í dag.  Ég keyrði í  fyrsta skipti hérna... jeijie og keyrði ekki á neitt hehe... Keyrði um Sea Cliff, til Glen Cove, Manhasset og gegnum Port Washington. Skoðaði skrifstofuna hans Paul og sá lestarstöðina þar sem ég kem til með að taka lest til Manhattan. 

Ágætur dagur, Gwenda tók svo bílinn minn og keyrði til kærastans. Hún var að hitta pabba hans í fyrsta skipti en hann flaug frá Florida til að hitta hana áður en hún fer heim. Hún kemur aftur á morgun einhverntíman þar sem hún er í fríi á morgun.

Amma og Afi Matthew´s komu í dag að sækja hann en hann ætlaði að gista hjá þeim í Queens. Þau ákváðu hinsvegar að keyra til Philadelphia þar sem þau eiga hús og hafa hann þar til á sunnudaginn. Hann grét hins vegar alla leiðina og vildi fara heim þar sem hann saknaði fjölskyldunnar. Hann kemur því heim á morgun. Ég verð að vinna á morgun frá 10 til 1. Meðan Tina fer í gymið og neglur og eitthvað hehe ameríka...

Setti inn nokkrar myndir frá Manhattan og Orientation og svo Martha´s Vineyard. Tók reyndar skammarlega fáar myndir en þið verðið bara að sætta ykkur við það.

Svekk dagsins, komst að því að þegar Tina & Paul fóru út að borða buðu okkur en við buðumst til að vera heima með krakkana. Meg Ryan sat á næsta borði við þau... *svekk*

Hillary Clinton hélt ræðu á Martha´s, mér buðust miðar en þetta var kvöldið sem við vorum að fara *svekk*

Natalie Portman bjó í næstu götu við mig í Sea Cliff, hún flutti í Júní *svekk*

 

Hædí 

updeit, skrifaði þetta í gær en gat ekki póstað því. Verð sótt á eftir af 2 stelpum hérna í nágrenninu.  læt vita hvernig er á fundinum. 


hmmm

hmmm sidustu dagar hafa verid spes...

For a fair, tivoli med dyrum og tannig. Komum vid i Oak pluffs og saum lelega flugeldasyningu. Gafumst upp kiktum a keenan sem var ekki ad vinna svo vid forum heim, tokum rolt i baenum og forum svo heim.

A laugardaginn vorum vid i frii allan daginn, tad var naes. Forum i Oak Pluffs um kvoldid. fengum okkur ad borda og vorum modgadar tegar thjonusutstulkan sagdi ad vid hefdum 5 min til ad panta tvi stadurinn vaeri ad loka. Vid fengum matinn sem var vondur, bordudum og bidum eftir stelpunni til ad koma med reikninginn. Enginn kom og vid stodum upp og sogdum vid hvor adra, biddu aetlar enginn ad koma og rukka okkur, eigum vid bara ad fara eda... Svo a endanum forum vid bara... Jebb eg for ut an tess ad borga. Kiktum a keenan aftur en hann var ad vinna a barnum fyrir ofan okkar og sa stadur vill ekki hleypa okkur inn. Keenan missti naestum tvi vinnuna vegna okkar svo vid forum aftur i Edgartown til ad kikja a lifid tar.

Forum inn a Shanty's sem er veitingastadur sem verdur bar a kvoldin. Hitti tar 2 gamla kalla a barnum, vid erum ad tala um 50 og 60 + hehe eg bara brosti og nadi i drykkina og for aftur til Gwendu.  Teir eltu mig og kynntu mig fyrir strak sem var i brudkaupi. (vid lobbudum inn i brudkaupsveislu, jaeja eg er vist ekki su eina sem hef gert tad i fjolskyldunni). Vid spjolludum sma stund en hann turfti svo ad koma brudargummanum heim til brudarinnar, tad var eitt hlutverk hans sem the best man haha... god byrjun a hjonabandinu hmmm...

Eg settist aftur hja Gwendu og gomlu gaurarnir komu til okkar og foru ad spjalla, Tessi eldri er einhver multi millionare, borgar 1200 dollara fyrir hotelherbergi a solarhring. og thjonustustulkan var alltaf labbandi i kringum ta, ef glasid for nidur fyrir halfnad ta var komid med nyja drykki. Hann for ad spurja mig hvort tad vaeri rett ad tad vaeri haegt ad spila golf a nottinni a sumrin. Eg sagist nu halda tad hehe hann aetti ad kikja a tad. Hann er a leidinni til islands i naestu viku a radstefnu med CEO of Coca Cola og teir aetla ad spila golf i leidinni. Svo toku teir eftir ad vid vorum skjalfandi ur kulda svo hann smellti fingrum og thjonustustulkan kom, for og kom svo aftur med hettupeysur handa okkur hehe. Taer kostudu alveg 50 dollara stykkid... Satum og spjolludum, donsudum uppa poolbordi og fleira skemmtilegt haha... klukkan half 1 lokar allt i baenum svo vid roltum heim og hittum einhverja 2 straka fra boston, spjolludum adeins vid ta... leidrettum misskilning um utlenskar stulkur fer ekkert nanar uti tad herna hehe... En hei eg sit uppi med Rauda hettu peysu med merki stadarins hehe... Gaurinn sagdi mer nu lika ad hringa i sig ef eg lennti einhvern timann i veseni, med eitthvad 1-800- eitthvad. Vinur hans vaeri yfir immigration ef mig vantadi visa og svona hehe... ekki slaemt ad hafa tad i hendinni hehe


Allavega ta eru allar stelpurnar veikar, t.e. eg gwenda og tina, charlotte er ennta hress en er buin ad vera skrytin i dag og strakarnir eru hressir...

En nu er eg haett, aetla ad kikja vid a post office og kaupa mer kako...

 

 


orientation

jaeja, nu hef eg adeins betri tima en sidast, folkid er aftur a deiti og eg heima ad passa. Allavega byrjum a byrjuninni.

Tegar eg flaug ut a manudaginn fekk eg saeti fremst i velinni eda a 4 bekk. Tad var saga class saeti og for tvi vel um mig a leidinni ut. Sat vid hlidina a dana sem var svona lika heitur. Vid vorum eitthvad ad spjalla og hann er ad heimssaekja brodur sinn hingad og svo fljuga teir til florida tar sem teir eru ad fara ad kenna surf. Spennandi hehe... Tegar eg kom utur velinni tok vid 2 tima rod i immigration og tad gekk allt vel helt reyndar ad eg myndi lida ut af ur hita en eg stods trautina haha...

Var svo komin uppa hotel um half 2 um nottina, tar beid samloka vatn og epli fyrir okkur og var okkur uthlutad herbergi. Hotelgaurarnir baru svo toskurnar okkar upp a herbergi. Sem var naes tvi minar voru tungar... Vorum svo vaktar klukkan 7 um morguninn, til ad maeta i morgunmat og a namskeidid. Allt herna er svo saett. Beiglurnar eru saetar, nema taer sem eru med lauk bragdi og avextirnir eru svo sykradir ad teir eru naestum oaetir, en tetta er vist allt partur af cultural exchange.

Namsskeidid var agaett, mikid af upplisingum og eg hefdi ekki viljad sleppa tvi. Svo forum vid lika a rauda kross namsskeid. Tad var eitthvad sem matti missa sin, en nu semsagt kann eg ad lifga vid manneskju, barn og ungabarn. Asamt fullt af fleiru. Kynntist nokkrum stelpum tarna, allar tyskar nema ein fra austurriki. Fyndid ad ein stelpan sem eg taladi vid var ad fara til fjolskyldu sem bad mig um ad koma til teirra. Eg sagdi henni tad samt ekki...

A tridjudagskvoldid var frjals timi og akvad eg og stelpan fra austurriki ad kikja i mollid. Vid villtumst en tad var allt i lagi, fundum leidina a endanum. Tar beid hopur af strakum enda vita allir i baenum ad tridjudagar eru aupair kvold haha... Vid skodudum og settumst svo a starbucks og fengum okkur nyja uppahaldid mitt, fresh vanilla bean frappuchino. nammi... A leidinni heim a hotel toludum vid vid gaur sem gaf mer numerid sitt og bad mig plis um ad hringja, eg nattlega lofadi tvi uppa 9 fingur...

a midvikudagskvoldid var new york ferdin, vaa, segi ekki annad. Eg elska tessa borg. Forum ad operunni, rockafeller center, trump tower, ground zero, times square saum frelsisstyttuna ur fjarlaegd og fleira. Forum upp i rockafeller center, tok adeins 45 sek ad fara 67 haedir upp. ekki slaemt. times square var otrulegt, endalaus ljos og bilar og billboard skilti. Ground zero var magnad tetta voru ekkert sma storir turnar ( tviburaturnarnir voru tarna). Tar vid hlidina er slokkvilidsstod og strakarnir tar vita af ferdinni a midvikudogum, svo allt var opid og teir ad bona bilana hehe voru ekki feimnir vid alla athyglina. Svo saum vid frelsisstyttuna i myrkri ur sma fjarlaegd en hun virkadi mjog litil. Verd samt ad tekka a henni seinna.

A fimmtudeginum var eg sott. Fjolskyldan sendi limmosiu eftir mer, eda svona 2 manna limma. Tad var sjuklega naes. Mjuk saeti og eg stjornadi utvarpinu. Naut utsynisins og drakk gosid ur minibarnum.

Husid sem eg kem til med ad bua i er sjuklega stort. Tad er i viktoriskum stil einsog tid saud a sapukulublogginu. Tau nota bara helminginn af husinu. Eldhusid, den-id sem er leikherbergi og sjonvarpsherbergi og svo eru 2 haedir fyrir ofan. Hjonaherbergid og krakkarnir hafa sin herbergi 2. haedinni. svo eru 2 badherbergi a 2. haedinni. Eg verd svo a 3 haedinni og tad er eiginlega 2 herbergi sem eru saman, svona stofa og rum. Gestaherbergid er lika a 3 haedinni og tad er svo kruttlegt. Tad er i turninum og tad er gler tak upp i turninn og ljos tar og a kvoldin getur madur horft upp i turninn. Tetta hus er svo flokid. Endalausar hurdir og skot og eg ratadi ekki nidur fyrst hehe... Svo er lyfta a 1 haedinni uppa 2 haedina. Tetta er svona einsog madur ser i gomlu myndunum.

I gaer var illumination kvold. Ta forum vid i annan bae, Oak Pluffs. Tar eru pinupinu litil hus. Algjor dukkuhus. ljos bleik ljos bla gul og allskonar a litin voda kruttlegt. Svo eru oll ljosin slokkt og pappaker hanga uti. Eftir tad forum vid a bar og eg for a fyrsta bandariska fylleriid, satum a tomum bar og bartjonninn hellti i okkur drykkjum. Tad var naes. Kokteill herna kostar bara 5,5 dollara sem er um 400 kall held eg. Drukkum cosmo of course og pearl harbour og svo einhverja sem hann bjo til, Kenan's special. Hann gaf okkur numerid sitt og vid aetlum ad hringja i hann um helgina og hanga hehe... eda drekka...

Svo tokum vid straeto heim, tad var agaett. Fundum leidina heim og forum svo aftur ut og settums a bryggjuna.

Tetta er ordid alltof langt blogg og nu vil eg fa almennileg komment... jiejie

 

heidi


Martha's Vineyard

Jei Hallo blogg. langt sidan sidast, hafdi ekki tima heima i Sea Cliff til ad skrifa herna inn en er med pinu tima nuna.

Annars er eg bara a MV nuna, tetta er ekkert sma kruttlegt. Pinulitil hus og allskonar a litinn. Bleik og bla og gul og eg veit ekki hvad og hvad. Tessi baer var byggdur um 1800 og oll husin eru sidan ta.   Fólkid er ad spa i ad kaupa hus herna og er a fullu ad skoda hus... En tau eru vist klikkad dyr... Vid forum a strondina i dag og hofdum tad kosy, syntum i atlantshafinu og hlustudum á oldurnar... Sit nuna a netkaffi i minishorts og hlyrabol ad kafna hehe naes...

Annars hef eg ekki mikid meira ad segja nuna. Vid hittum adra aupair i gaer og hun er hja klikkadri fjolskyldu eg vorkenndi henni, tekki mina ekki mikid en va tau geta ekki verid svona slaem. Mer og stelpunni herna Gwendu kemur mjog vel saman. Reyni ad skrifa meira tegar eg kem heim eda i naestu viku, svo er siminn minn eitthvad ad klikka hehe... fae ekkert samband.

Er ad vinna i kvold, folkid ad fara a deit.

baerinn

heidi


bless ísland,

Við stelpurnar hittumst heima hjá mér á laugardaginn og grilluðum, Erna tók stöðu yfirkokks aftur og stóð sig með stakri prýði. Svo skruppum við aðeins í bæinn. Dikta tók fyrir mig nokkur lög eftir að læknirinn horfði afsakandi á mig þegar ég hóstaði... Hjördís komst inn á sínum skilríkjum þrátt fyrir að vera ennþá táningur til hamingju   0

En nú er komið að leiðarlokum hjá mér á Íslandi í bili. Ég held til Keflavíkur og þaðan áleiðis til New York. Ég er pínu spennt en samt sjúklega kvíðin. Er á fullu eða Jóhanna er á fullu við að updeita Fionu og svo höldum við í hann. Endilega ef þið eigið leið um NY þá bjallið í mig. Er ekki komin með númer strax en ég skal láta ykkur vita um leið og það fæst...

 

hædí 


Fyrsta færsla

jæja þá er ég komin með sér bloggsíðu aftur, sjáum til hversu lengi þetta endist. Er ennþá að skoða kerfið hérna og á eftir að sjá hvernig þetta mun ganga en ég ætla sem sagt að reyna að halda úti bloggi hérna meðan ég verð í Ameríku. 

Svo verða allir að vera rosa duglegir að kommenta svo ég nenni þessu áfram.

 

Heiðrún 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband