orientation

jaeja, nu hef eg adeins betri tima en sidast, folkid er aftur a deiti og eg heima ad passa. Allavega byrjum a byrjuninni.

Tegar eg flaug ut a manudaginn fekk eg saeti fremst i velinni eda a 4 bekk. Tad var saga class saeti og for tvi vel um mig a leidinni ut. Sat vid hlidina a dana sem var svona lika heitur. Vid vorum eitthvad ad spjalla og hann er ad heimssaekja brodur sinn hingad og svo fljuga teir til florida tar sem teir eru ad fara ad kenna surf. Spennandi hehe... Tegar eg kom utur velinni tok vid 2 tima rod i immigration og tad gekk allt vel helt reyndar ad eg myndi lida ut af ur hita en eg stods trautina haha...

Var svo komin uppa hotel um half 2 um nottina, tar beid samloka vatn og epli fyrir okkur og var okkur uthlutad herbergi. Hotelgaurarnir baru svo toskurnar okkar upp a herbergi. Sem var naes tvi minar voru tungar... Vorum svo vaktar klukkan 7 um morguninn, til ad maeta i morgunmat og a namskeidid. Allt herna er svo saett. Beiglurnar eru saetar, nema taer sem eru med lauk bragdi og avextirnir eru svo sykradir ad teir eru naestum oaetir, en tetta er vist allt partur af cultural exchange.

Namsskeidid var agaett, mikid af upplisingum og eg hefdi ekki viljad sleppa tvi. Svo forum vid lika a rauda kross namsskeid. Tad var eitthvad sem matti missa sin, en nu semsagt kann eg ad lifga vid manneskju, barn og ungabarn. Asamt fullt af fleiru. Kynntist nokkrum stelpum tarna, allar tyskar nema ein fra austurriki. Fyndid ad ein stelpan sem eg taladi vid var ad fara til fjolskyldu sem bad mig um ad koma til teirra. Eg sagdi henni tad samt ekki...

A tridjudagskvoldid var frjals timi og akvad eg og stelpan fra austurriki ad kikja i mollid. Vid villtumst en tad var allt i lagi, fundum leidina a endanum. Tar beid hopur af strakum enda vita allir i baenum ad tridjudagar eru aupair kvold haha... Vid skodudum og settumst svo a starbucks og fengum okkur nyja uppahaldid mitt, fresh vanilla bean frappuchino. nammi... A leidinni heim a hotel toludum vid vid gaur sem gaf mer numerid sitt og bad mig plis um ad hringja, eg nattlega lofadi tvi uppa 9 fingur...

a midvikudagskvoldid var new york ferdin, vaa, segi ekki annad. Eg elska tessa borg. Forum ad operunni, rockafeller center, trump tower, ground zero, times square saum frelsisstyttuna ur fjarlaegd og fleira. Forum upp i rockafeller center, tok adeins 45 sek ad fara 67 haedir upp. ekki slaemt. times square var otrulegt, endalaus ljos og bilar og billboard skilti. Ground zero var magnad tetta voru ekkert sma storir turnar ( tviburaturnarnir voru tarna). Tar vid hlidina er slokkvilidsstod og strakarnir tar vita af ferdinni a midvikudogum, svo allt var opid og teir ad bona bilana hehe voru ekki feimnir vid alla athyglina. Svo saum vid frelsisstyttuna i myrkri ur sma fjarlaegd en hun virkadi mjog litil. Verd samt ad tekka a henni seinna.

A fimmtudeginum var eg sott. Fjolskyldan sendi limmosiu eftir mer, eda svona 2 manna limma. Tad var sjuklega naes. Mjuk saeti og eg stjornadi utvarpinu. Naut utsynisins og drakk gosid ur minibarnum.

Husid sem eg kem til med ad bua i er sjuklega stort. Tad er i viktoriskum stil einsog tid saud a sapukulublogginu. Tau nota bara helminginn af husinu. Eldhusid, den-id sem er leikherbergi og sjonvarpsherbergi og svo eru 2 haedir fyrir ofan. Hjonaherbergid og krakkarnir hafa sin herbergi 2. haedinni. svo eru 2 badherbergi a 2. haedinni. Eg verd svo a 3 haedinni og tad er eiginlega 2 herbergi sem eru saman, svona stofa og rum. Gestaherbergid er lika a 3 haedinni og tad er svo kruttlegt. Tad er i turninum og tad er gler tak upp i turninn og ljos tar og a kvoldin getur madur horft upp i turninn. Tetta hus er svo flokid. Endalausar hurdir og skot og eg ratadi ekki nidur fyrst hehe... Svo er lyfta a 1 haedinni uppa 2 haedina. Tetta er svona einsog madur ser i gomlu myndunum.

I gaer var illumination kvold. Ta forum vid i annan bae, Oak Pluffs. Tar eru pinupinu litil hus. Algjor dukkuhus. ljos bleik ljos bla gul og allskonar a litin voda kruttlegt. Svo eru oll ljosin slokkt og pappaker hanga uti. Eftir tad forum vid a bar og eg for a fyrsta bandariska fylleriid, satum a tomum bar og bartjonninn hellti i okkur drykkjum. Tad var naes. Kokteill herna kostar bara 5,5 dollara sem er um 400 kall held eg. Drukkum cosmo of course og pearl harbour og svo einhverja sem hann bjo til, Kenan's special. Hann gaf okkur numerid sitt og vid aetlum ad hringja i hann um helgina og hanga hehe... eda drekka...

Svo tokum vid straeto heim, tad var agaett. Fundum leidina heim og forum svo aftur ut og settums a bryggjuna.

Tetta er ordid alltof langt blogg og nu vil eg fa almennileg komment... jiejie

 

heidi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæhæ ástin mín! Gott að það er gaman hjá þér. En haha þú verður að passa þig á gaurunum þarna úti til að fá ekki Mútts á móti!:') haha og svo er þetta eintómur lúxus á þér Limma!?:O haha en já ég er klárlega á leiðinni til þín og tjekka á umhverfinu, gá hvort að þetta sé ekki örugglega í lagi!;D hehe en þarf víst að fara til Tannlæknis!:/ þannig að við heyrumst seinna

og Skemmtu þér Geeðveikt Vel!:D

kv.Elín Verzlingur!:D

Elín! (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 09:54

2 identicon

æi vá hvað þetta hljómar skemmtilega :) ég get ekki beðið eftir að sjá prinsessuturninn víví :) en bídddu nú við....þú ert ekki orðin 21...hmmmm bobborobborobb!! hehe ;):)

Jóhanna Hlíf (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 11:20

3 identicon

Vá þetta hljómar allt svo rosa spennandi hjá þér :) Algjör snilld með húsið, virðist vera svaka kastali bara .. haha
Annars segi ég bara hafðu það gott.. bið að heilsa öllum þessum heitu gæjum sem þú ert að hitta ;) híhí

Hjördís Sif (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 17:30

4 identicon

Þetta er ekkert slor sem þú ert í þarna úti! ;) Þetta hljómar allt svo æðislegt þarna! Mr. Big leynist án efa þarna óg bíður eftir þér... :)

steinka (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 10:45

5 identicon

talandi um prinsessulíf þarna úti! en ég á eftir að sakna þín endalaust! það er ekki liðinn mánuður.... en ég kem bara og heimsæki þig. Vertu úber dugleg að blogga svo ég fái allt slúðrið beint í æð;) skemmtu þér vel sæta

katrín (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband